Fréttir

Næsta ferð

Ferð í Grímsey laugardag 4. júní

Ný heimasíða

Eins og sjá má hefur ferðafélagið opnað nýja heimasíðu.  Er hún enn í vinnslu og mun á næstu vikum bætast nýtt efni inn á síðuna.  Á síðunni er ýmsar nýjungar sem vert er að taka eftir, þar má nefna póstlistaskráningu, þar sem fólk getur skráð sig á póstlista hjá félaginu, einnig kannanir sem við ætlum að hafa reglulega og hvetjum við fólk til að taka þátt.