Fréttir

Nýársganga.

Ferðafélag Akureyrar óskar félögum og velunnurum gleðilegs nýs árs og þakka fyrir það gamla. Nýársganga. Gönguferð 1. janúar. Brottför kl. 11

7. des. 2013: Smíði Nýja-Lamba haldið áfram

Laugardaginn 7. des. 2013 var haldið áfram að smíða Nýja-Lamba. Smellið á MYNDIR og BYGGING LAMBA til að sjá hvernig verkinu miðar.

Smíði Nýja-Lamba hafin

Laugardaginn 30. nóv. 2013 var byrjað að smíða Nýja-Lamba á Akureyri.

Opið hús 5. desember

Opið hús verður fimmtudaginn 5. desember nk. kl. 20:00 í Strandgötu 23.

Nýjar myndir á myndasíðu

Opið hús verður fimmtudaginn 7. nóvember nk. kl. 20:00 í Strandgötu 23.

Ferðakynning 2014

Súlumýrar. Skíðaferð

Bakkar Eyjafjarðarár. Skíðaferð

Þingmannahnjúkur – Leifsstaðafell.(fjall mánaðarins)