Fréttir

Gengið á Bangsahnjúk

14. maí. Fuglaskoðunarferð

14. maí. Fuglaskoðunarferð   Myndir   Árleg fuglaskoðunarferð FFA þar sem fuglalífið við Eyjafjörð verður skoðað með kunnáttumönnum.

7. maí. Illagilsfjall og Nautárhnjúkur, 1126 m. Gönguferð

Sjá nánar í myndir

5. maí. Opið hús á vegum ferðanefndar.

Ferðakynning í húsnæði FFA, Strandgötu 23, Akureyri kl. 20.00. Ferðir sumarsins verða kynntar í máli og myndum.Kynnir: Roar Kvam.

Páskaferð 2011

Páskaferð 2011, þegar FFA bjargaði páskunum fyrir gönguskíðafólk sunnan heiða, sem var í þörf fyrir að flýja úr útsynningnum syðra. Ferðasaga úr þessari ...

Myndlistasýning

Henrik Back býður ferðafélögum og FFA félögun á myndlistasýningu sína sem verður í gilinu millii kl 14;00 og 17:00 laugardaginn 23. apríl.

16. apríl. Skessuhryggur - Grjótskálarhnjúkur, 1210 m. Gönguferð Myndir

Myndir

Botnaferð

Myndir

Páskaferð breytt áætlun

 Skíðaferðin um Öskjusvæðið fellur niður vegna snjóleysis.

En í staðinn verður boðið upp á stórskemmtilega 4-daga páskaferð í Laugafell.   3 skór  Keyrt verðu á einkabílum frá Ferðafélagi Akureyrar föstudaginn 22. apríl kl. 13 að Vatnahjalla í Eyjafirði. Þar hefst gangan upp á hálendið. Myndir

föstudagur 22. apríl Vatnahjalli - Bergland (um 12 km, 700m hækkun)

laugardagur 23. Bergland - Laugafell  (um 20 km, lítilháttar lækkun)

Páskadagur 24. Laugafell skíðaferð um nágrennið, slökun í lauginni og hátíðarhöld.

mánudagur 25. apríl Laugafell - Vatnahjalli ( rúmir 30 km.)

Verð kr. 14.500/10.600  innifalið fararstjórn og gisting.

Skemmtilegt væri að hafa sameiginlegan mat á páskadag, páskalamb og tilheyrandi. ca. 2000 kr.

 Nauðsynlegt er að skrá sig sem fyrst  hér 

Fararstjórar Ingibjörg Eiríksdóttir og Anke María Steinke Nánari upplýsingar í síma 821-8234

Víknaslóðir á opnu húsi 7. apríl

Félagar í Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs koma á opið hús að Strandgötu 23 næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 20. Þeir munu þar kynna spennandi gönguferðir á Víknaslóðum fyrir austan. 

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.