Fréttir

Næstu ferðir FFA

Gönguvikan heldur áfram, í kvöld 7. júlí verður gengið að Skólavörðu á Vaðlaheiði. Um helgina eru tvær ferðir. Bátsferð frá Húsavík í Flatey og Lofthellaferð.