Fréttir

Þátttaka í nefndum FFA

Á hverju ári verður einhver breyting á nefndum FFA og rúm skapast fyrir nýja félaga. Áhugasömum félögum er bent á að þeir geta haft samband við formann uppstillingarnefndar, Hjalta Jóhannesson (hjaltij@mi.is) fyrir aðalfund félagsins ef þeir hafa áhuga á að taka virkan þátt í nefndastarfi á vegum félagsins.

Páskar 5 daga skíðaferð um Öskjusvæðið

Aðalfundur Ferðafélags Akureyrar

Aðalfundur FFA verður haldinn í Strandgötu 23, miðvikudaginn 14. mars kl. 20. Efni fundarins: Hefðbundin aðalfundarstörf Önnur mál Stjórn FFA