Fréttir

Fjallaskíðanámskeið II hjá FFA

Fjallaskíðanámskeið II: Hefst 10. mars og er fram í apríl. Það byggist upp á fimm lengri ferðum. Umsjón með verkefninu og fararstjórar eru Kristín Irene Valdemarsdóttir og Jón Marinó Sævarsson. Nánari upplýsingar og skráning hér.