Fréttir

Hálshnjúkur við Vaglaskóg. Fjall mánaðarins.

1. nóvember. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.

Afhending viðurkenninga og vinninga.

Afhending viðurkenninga í þaulaverkefni og vinninga í þáttakendahappdrætti fer fram á kaffihúsinu í Amtbókasafninu fimmtudaginn 23. október kl. 19:30. Þátttakendur eru hvattir til að mæta, húsið er opið öllum áhugasömum. Hægt verður að kaupa kaffi og kaffibrauð. Ferðanefndin.

Núpufellshnjúkur. Fjall mánaðarins.

Núpufellshnjúkur. Fjall mánaðarins 4. október. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.

Draflastaðafjall. 734 m.

Hálshnjúkur við Vaglaskóg. 627 m.

Haustlitaferð í Skuggabjargaskóg

21. september. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.

Kötlufjall 20.september fjall mánaðarins

20. september. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.

Sviðamessa 2014

Opnunartími skrifstofu

Vetraropnun skrifstofunnar í Strandgötu 23 er hafinn. Opið virka daga kl 11:00 - 13:00 og frá 18:00 - 19:00 á föstudögum ef ferð er um hegina

Laugafell opið til 3. September 2014