22.03.2014
Ingvar Teitsson
Laugardaginn 22. mars 2014 var haldið áfram vinnu við Nýja-Lamba. Klætt var á norður- og suðurstafna skálans og byrjað að klæða á vesturstafninn. Smellið á MYNDIR og svo á \"Bygging Lamba\" til að sjá myndir af framkvæmdinni.
22.03.2014
Ferðinni á fjall mánaðarins Hamraborg er frestað.
Ákveðið verður í vikunni hvort reynt verður að fara um næstu helgi 29. eða 30. mars
Fylgist með á heimasíðunni www.ffa.is
Ferðanefndin
21.03.2014
Frímann Guðmundsson
Hamraborg. Gönguferð (fjall mánaðarins) Nauðsynlegur búnaður: Broddar 23. mars. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
19.03.2014
Munið aðalfund félagsins í kvöld 19. mars kl. 20:00
Um dagskrá sjá eldri frétt.
19.03.2014
22. mars. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Nauðsynlegur búnaður: Broddar
Fararstjóri: Frímann Guðmundsson
Verð: kr. 2.000/1.500. Innifalið: Fararstjórn.
16.03.2014
Ingimar Árnason
16.03.2014
Ingimar Árnason
15.03.2014
Ingvar Teitsson
Áfram er unnið af krafti við smíði Nýja-Lamba. Laugardaginn 15. mars 2014 unnu 14 manns meira og minna við smíðina. Klætt var með aluzinki utan á veggi skálans og borin olía á panel sem kemur í loft skálans. Síðustu daga hefur verið byrjað á að klæða veggi forstofunnar með plötum, sem verða endanlegt innra byrði skálans. Smellið á MYNDIR og síðan á Bygging Lamba til að sjá nánar um framgang verksins.
12.03.2014
16. mars. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
12.03.2014
Frímann Guðmundsson