Fréttir

Gönguvika 2: Vaðlareitur. 24. júlí

Bræðrafell - Askja

Gönguvika 2: 23.-27. júlí

Lambi. Helgarferð - Aflýst

Næstu ferðir: Öskjuvegur (5 daga ferð) og Lambi - Helgarferð (2 daga ferð)

Árbækur

Árbækurnar eru komnar. Þeir sem hafa greitt árgjald geta komið og sótt á skrifstofuna. Opið alla virka daga frá 14 til 17.

Næsta ferð: Krepputunga. Gönguferð – tjaldferð

Krepputunga. Gönguferð – tjaldferð 6.-7. júlí. Brottför kl. 16 á einkabílum (jeppum) frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórar: Ingvar Teitsson og Frímann Guðmundsson. Verð: 6.000/4.000 Innifalið: Fararstjórn. Fólk sameinist í bíla og deilir kostnaði. Ekið um Möðrudal og síðan Kverkfjallaslóð inn í Arnardal og tjaldað. Þaðan ekið að Kreppubrú og bílum lagt. Þaðan gengið á söndum út í tunguna í átt að ármótunum, um Sönghofsdal og ummerki um gamla árfarvegi skoðuð. Áætluð göngulengd 18 km, 6 -7 tímar

Áminning: Umsóknarfrestur fyrir skrifsofustarf að renna út

Fyrr í sumar auglýstum við lausa stöðu á skrifsofunni okkar frá og með 1. ágúst næstkomandi. Umsóknarfrestur rennur út á morgun, 30. júní og hvetjum við alla sem hafa áhuga á starfinu að senda inn umsókn.

Minnum á næstu ferð: Reykjaheiði. 850 m

Reykjaheiði. 850 m 30. júní. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Farastjóri: Una Sigurðardóttir. Verð: 3.000/2.000. Innifalið: Fararstjórn Ekið að Reykjum í Ólafsfirði. Gengið þaðan yfir Reykjaheiði niður í Böggvisstaðadal og til Dalvíkur. Þetta var hluti af leið landspóstsins milli Akureyrar og Siglufjarðar. Vegalengd 15-16 km. Gönguhækkun 710 m. Munið að skrá ykkur

Minnum á ferð helgarinnar: Dýjafjallshnjúkur. 1445 m

23. júní. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Farastjóri: Jóhannes Kárason. Verð: 3.000/2.000. Innifalið: Fararstjórn