FFA merkti gönguleiðina upp á Súlur að nýju.
21.07.2013
Dagana 18. og 20. júlí 2013 stikuðu félagar úr FFA gönguleiðina upp á Súlur að nýju. Félagið merkti þessa leið með stikum árið 1991, en þær stikur, svo og skiltin við Heimari-Hlífá, voru orðin mjög úr sér gengin.