Fréttir

Nýársdagsganga FFA 2014

FFA efndi til gönguferðar á nýársdag, 1. jan. 2014. Smellið á MYNDIR til að fræðast nánar um ferðina.

Nýársganga.

Ferðafélag Akureyrar óskar félögum og velunnurum gleðilegs nýs árs og þakka fyrir það gamla. Nýársganga. Gönguferð 1. janúar. Brottför kl. 11

7. des. 2013: Smíði Nýja-Lamba haldið áfram

Laugardaginn 7. des. 2013 var haldið áfram að smíða Nýja-Lamba. Smellið á MYNDIR og BYGGING LAMBA til að sjá hvernig verkinu miðar.

Smíði Nýja-Lamba hafin

Laugardaginn 30. nóv. 2013 var byrjað að smíða Nýja-Lamba á Akureyri.

Opið hús 5. desember

Opið hús verður fimmtudaginn 5. desember nk. kl. 20:00 í Strandgötu 23.

Nýjar myndir á myndasíðu

Opið hús verður fimmtudaginn 7. nóvember nk. kl. 20:00 í Strandgötu 23.

Ferðakynning 2014

Súlumýrar. Skíðaferð

Bakkar Eyjafjarðarár. Skíðaferð