Fréttir

Hreppsendasúlur

Seljahjallagil.

17. ágúst.

FFA endurstikaði gönguleiðina fram í Lamba

Þann 11. ágúst 2013 fóru þrír félagar úr FFA og bættu 23 stikum inn í stikulínuna frá bílastæðinu við Heimari-Hlífá fram í skálann Lamba á Glerárdal. Einnig voru fjölmargar stikur á þessari leið réttar við og leiðin lagfærð lítillega. FFA stikaði þessa leið upphaflega sumarið 1992. Leiðin má nú teljast vel merkt og eru að meðaltali 70 m á milli stika á þessari 11 km löngu gönguleið. Gönguleiðanefnd FFA hafði umsjón með verkinu. Sjá myndir af endurstikuninni undir: MYNDIR.

Gullvegur

Glóðafeykir

Seljahjallagil

Hestfjall og Siglunesmúli.

10. ágúst. Brottför kl. 8

Herðubreið

9. - 11. ágúst. Brottför kl. 17

Kerling í Skíðadal.

Sunnudaginn 4. ágúst. Athugið breytta dagsetningu. Brottför kl. 8

Hraunþúfuklaustur - Vesturdalur.

27. júlí. Brottför kl. 8 í rútu frá FFA Strandgötu 23.