Fréttir

Niðurfelling ferðar

Fyrirhuguð ferð 25. júní Hlíðarfjall - Strýta - Kista - Kambsfell hefur verið felld niður.

Vinnuferð í Dreka

Vinnuferð í Dreka 16. til 19. júní Frekar kuldalegt á fjöllum en

21. júní. Sumarsólstöður á Múlakollu, 970

Gangan hefst á gamla Múlaveginum ofan við Brimnes. Gengið upp dalinn norðan við Brimnesána upp á Múlakollu. Fararstjóri: Konráð Gunnarsson. Verð: kr. 2.000 / kr. 1.500 Innifalið: Fararstjórn Brottför frá FFA kl. 19.00

Glerárdalur, Lambi -Tröllin

Hraunhellir í Lindahrauni

Bláskógavegur – Undirveggur

Gengið á Bangsahnjúk

14. maí. Fuglaskoðunarferð

14. maí. Fuglaskoðunarferð   Myndir   Árleg fuglaskoðunarferð FFA þar sem fuglalífið við Eyjafjörð verður skoðað með kunnáttumönnum.

7. maí. Illagilsfjall og Nautárhnjúkur, 1126 m. Gönguferð

Sjá nánar í myndir

5. maí. Opið hús á vegum ferðanefndar.

Ferðakynning í húsnæði FFA, Strandgötu 23, Akureyri kl. 20.00. Ferðir sumarsins verða kynntar í máli og myndum.Kynnir: Roar Kvam.