Fréttir

Göngu frestað

Göngu á Dýjafjallshnjúk sem fara átti laugardaginn 14. júlí hefur verið frestað um óákveðinn tíma.

Gengið á Dýjafjallshnjúk

14. júlí. Dýjafjallshnjúkur, 1445 m. (4 skór)

Myndir úr Austurgili.

Myndir úr gönguferð til að skoða eyðibýli á Mývatnsheiði og Austurgil.
Smellið hér til að sjá myndirnar.

Sigling til Flateyjar á Skjálfanda

15. júlí Eyjasigling (1 skór)
 

Ganga á Hreppsendasúlur

7. júlí. Hreppsendasúlur, 1052 m. (2 skór)

Ganga um Austurgil á Mývatnsheiði

7. júlí. Mývatnsheiði, Austurgil (1 skór)

Breytt áætlun á Mývatnsheiði

Ferðin á Mývatnsheiði verður farin laugardaginn 7. júlí.

Ganga á Suðurárdalshnjúk

Hefur verið frestað um óákveðinn tíma og verður nánar auglýst síðar.

Myndir úr Sólstöðugöngunni á Kræðufelli

Smellið hér til að sjá myndirnar.

Tilkynning vegna greiðslu í lengri ferðir

Á við um Hornstrandaferðina 27/7-3/8 og Öskjuveginn 16-22/7