Fréttir

Myndir - Hvassafellsfjall 10. apríl

Myndir eru komnar inn af ferð á Hvassafellsfjall 10. apríl 2010.
Sjá myndir

Næsta ferð

16. - 18. apríl. Svartárkot - Botni - Heilagsdalur - Garður. Skíðaferð 
Smellið hér til að sjá myndir úr ferðinni í 2008.

Sigling til Grænlands á opnu húsi 8. apríl

Á opnu húsi fimmtudagskvöldið 8. apríl Anton Brynjarsson sýna myndir frá ferð þegar hann ásamt fleirum sigldi skútunni Gógó til Grænlands sumarið 2008. Fjölmennum í Strandgötunni, sýningin hefst kl. 20 eins og venjulega.


Næsta ferð.

27. mars. LambiSkíðaferð 
Smellið hér  til að sjá myndir.  

Bergland

Ferð í Bergland 20-21 mars 2010 sjá myndir

Smíði skálavarðarhúss fyrir Laugafell

Vinnu við nýtt skálavarðarhús fyrir Laugafell miðar vel. Laugardaginn 20. janúar 2010 var unnið við að klæða innveggi á neðri hæð með þilplötum og súð á efri hæð með panel. Smellið á MYNDIR til að sjá hvernig verkinu miðaði.

Ferð á Draflastaðafjall.

Sjá myndir.

Aðalfundur 2010

Aðalfundur FFA verður haldinn þriðjudaginn 16. mars næstkomandi kl. 20 að Strandgötu 23.

Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf

Stjórnin


Þorrablótsferð FFA í Botna 13.-14. feb. 2010

FFA efndi til þorrablótsferðar í Botna 13.-14. feb. 2010. Smellið á MYNDIR til að fræðast um ferðina.

Unnið við skálavarðarhús f. Laugafell

Vinna við nýja skálavarðarhúsið fyrir Laugafell er stöðugt í gangi. Smellið á MYNDIR til að sjá hvernig verkinu miðar.