Fréttir

Næsta ferð: Tungnafjall í Eyjafirði 18. maí

Tökum skrefið - sunnudagsganga FFA þ. 12.05.19

Við fórum 45 saman í sól og blíðu í 45 mínútna göngu um innbæinn og miðbæinn á Akureyri. FFA bauð upp á kaffi og meðlæti á eftir í Strandgötu 23.

Vorferð í Botna - aflýst vegna dræmrar þátttöku

Næsta ferð: Vorferð í Botna 11. - 12. maí

Næsta ferð: Fuglaskoðunarferð 11. maí

Tökum skrefið hófst 5. maí

Tökum skrefið - vikulegar göngur hjá FFA hefjast þann 5. maí