Næsta ferð
10.04.2010
16. - 18. apríl. Svartárkot - Botni - Heilagsdalur - Garður. Skíðaferð 






Smellið hér til að sjá myndir úr ferðinni í 2008.
Á opnu húsi fimmtudagskvöldið 8. apríl Anton Brynjarsson sýna myndir frá ferð þegar hann ásamt fleirum sigldi skútunni Gógó til Grænlands sumarið 2008. Fjölmennum í Strandgötunni, sýningin hefst kl. 20 eins og venjulega.
Vinna við nýja skálavarðarhúsið fyrir Laugafell er stöðugt í gangi. Smellið á MYNDIR til að sjá hvernig verkinu miðar.