Lokun skálans í Laugafelli
01.09.2009
Nú hefur gæslu verið hætt í Laugafelli og búið að loka skálanum. Þeir sem vilja gista þar geta sent tölvupóst á netfangið ffa@ffa.is eða hringt í síma 462-3812 eftir kl. 20 (Fjóla).
Nú hefur gæslu verið hætt í Laugafelli og búið að loka skálanum. Þeir sem vilja gista þar geta sent tölvupóst á netfangið ffa@ffa.is eða hringt í síma 462-3812 eftir kl. 20 (Fjóla).
Fyrirhuguðum ferðum á Kaldbak og Tröllafjall nú um helgina 29. -30. ágúst hefur verið aflýst.
Næstu ferðir Ferðafélags Akureyrar eru vægast sagt við allra hæfi. Þar sem boðið verður upp á jeppaferð frá
föstudegi til sunnudags. Á laugardeginum verður gengið á Kerlingu í Eyjafirði og Súlufjallgarðinn. Á sunnudag er svo auðveld
ganga norður með Skjálfandafljóti frá Fljótsbakka að Vaði.
Helgina 7-9 ágúst var gengið var í Bræðrafell og þaðan á Kollóttudyngju og Hrúthálsa.
Sjá myndir