Breytt tímasetning á Kaldbaksferð um helgina
24.04.2009
Sæl verið þið. Vegna misskilnings er rétt að taka það fram að ferðin sem fara átti á Kaldbak á sunnudag 26. apríl
verður farin á morgun laugardag 25. apríl (ef næg þátttaka næst og veður leyfir).