Vilt þú starfa í nefnd hjá FFA?
22.02.2009
Ferðafélag Akureyrar auglýsir eftir fólki sem hefði áhuga fyrir að starfa í nefndum félagsins næsta starfsár, 2009 - 2010.
Hér er um að ræða skálanefndir og aðrar nefndir á vegum félagsins. Áhugasamir hafi samband við Hjalta Jóhannesson í
síðasta lagi 5. mars 2009, í síma 462 3812 eða með tölvupósti á netfangið: hjaltij@mi.is.