Öskjuvegur II 27. - 31. júlí 09
Sjá myndir
Næstu ferðir Ferðafélags Akureyrar eru vægast sagt við allra hæfi. Þar sem boðið verður upp á jeppaferð frá
föstudegi til sunnudags. Á laugardeginum verður gengið á Kerlingu í Eyjafirði og Súlufjallgarðinn. Á sunnudag er svo auðveld
ganga norður með Skjálfandafljóti frá Fljótsbakka að Vaði.
Helgina 7-9 ágúst var gengið var í Bræðrafell og þaðan á Kollóttudyngju og Hrúthálsa.
Sjá myndir
Næsta ferð félagsins er næstu helgi 7-9 ágúst í Bræðrafell. Ekið verður upp í Herðubreiðarlindir og þaðan gengið sama dag í Bræðrafell og gist þar...
Gengið var frá
Litla-Árskógi upp Lækjardal á Sólarfjall (Krossahnjúk) í blíðskaparveðri. Í ferðinni voru 4 alsælir ferðalangar.
Gengið var svo niður að eyðibýlinu Kleif í Þorvaldsdal og með Þorvaldsdalsá að Litla Árskógi aftur.
Næstu ferðir Ferðafélags Akureyrar eru þriggja daga ferð um Fjörður. Svínárnes - Látur-
Þönglabakki - Gil. En svo er dagsferð laugardaginn 25. júlí. en þá er menningarferð til Hríseyjar.
- Sjá myndir úr eldri ferð um Látraströnd og Fjörður.