Fréttir

Smíði nýs skálavarðarhúss fyrir Laugafell

Nú er smíði Þórunnarbúðar, nýja skálavarðarhússins fyrir Laugafell, á lokastigi. Smellið á MYNDIR til að sjá framvindu verksins.

Næstu ferðir FFA

Gönguvikan heldur áfram, í kvöld 7. júlí verður gengið að Skólavörðu á Vaðlaheiði. Um helgina eru tvær ferðir. Bátsferð frá Húsavík í Flatey og Lofthellaferð.

Næstu ferðir FFA

Næstu ferðir í áætlun FFA eru: Grjótárhnjúkur í Hörgárdal, Glerárdalur-Skjóldalur, og Ljúfir dagar á Ströndum. Minnum einnig á Gönguvikuna.

Gönguvika - Akureyri og nágrenni

Gönguvika verður á Akureyri og í nágrenni dagana 3.-11. júlí.

Vinnuferð í Bræðrafell og nýir litir skálans

Helgina 18.-20. júní var farin vinnuferð í Bræðrafell, skálinn gerður klár fyrir sumarið og um leið fékk hann andlitslyftingu. Sjá nánar í myndaalbúminu.

Myndir úr göngu með Stóralækjargili

Komnar eru inn myndir frá göngunni með Stóralækjargili í Öxnadal sem farinn var föstudagskvöldið 11. júní 2010.
Sjá myndir úr ferðinni.

Sumarsólstöðu- og Jónsmessuganga

Næstu ferðir FFA er ganga á Múlakollu við sumarsólstöður og á Jónsmessuganga á Miðvíkurfjall.

Fífilbrekkuhátíð að Hrauni - Göngu á Halllok

Sjá myndir

Gönguvika FFA. Myndir frá Þverárgili

Myndir eru komnar inn úr ferð í Þverárgil sem farinn var um kvöldið. 10. júní.
- Sjá myndir

Tilkynning frá Ferðafélaginu Norðurslóð

Sólstöðugöngunni sem fara átti á Rauðanúp laugardagskvöldið 19. júní hefur verið flýtt til föstudagskvöldsins 18. júní. Margt verður á seyði á Melrakkasléttu og á Langanesi um Jónsmessuhelgina, góð ástæða til að leggja leið sína á svæðið.

Einnig er rétt að minna á gönguna á Óttar í Þistilfirði nk. sunnudag kl. 13:30, frá skilti austast á Öxarfjarðarheiðinni.