- Skrifstofan
- Félagið
- Ferðir og viðburðir
- Hreyfiverkefni
- Skálar
- Myndir
Gönguvikan heldur áfram, í kvöld 7. júlí verður gengið að Skólavörðu á Vaðlaheiði. Um helgina eru tvær
ferðir. Bátsferð frá Húsavík í Flatey og Lofthellaferð.
Næstu ferðir í áætlun FFA eru: Grjótárhnjúkur í Hörgárdal, Glerárdalur-Skjóldalur, og Ljúfir dagar
á Ströndum. Minnum einnig á Gönguvikuna.
Komnar eru inn myndir frá göngunni með Stóralækjargili í Öxnadal sem farinn var föstudagskvöldið 11. júní 2010.
Sjá myndir úr ferðinni.
Sólstöðugöngunni sem fara átti á Rauðanúp laugardagskvöldið 19. júní hefur verið flýtt til föstudagskvöldsins 18. júní. Margt verður á seyði á Melrakkasléttu og á Langanesi um Jónsmessuhelgina, góð ástæða til að leggja leið sína á svæðið.
Einnig er rétt að minna á gönguna á Óttar í Þistilfirði nk. sunnudag kl. 13:30, frá skilti austast á Öxarfjarðarheiðinni.