6. september. Trippaskál, 1130 m.
02.09.2008
Nú fer hver að verða síðastur að fara í ferð með FFA á þessu ári.
Næst síðasta ferð sumarsins verður farinn um næstu helg í Trippaskál.
Skráning fer fram á skrifstofu FFA, Strandgötu 23,
föstudaginn 5. september frá kl. 17:30 – 19.00 eða hér á síðunni.