Fréttir

Sviðamessa 2015

Sviðamessan fræga (árshátíðin okkar verður haldin þann 12. september í Dreka)

Gönguskarð - Garðsárdalur

Gönguskarð - Garðsárdalur. 15. ágúst, kl. 8 í rútu frá FFA, Strandgötu 23.

Vinnuferð í Laugafell 7.-9. ágúst 2015

Vinnuferð í Laugafell til þess að skipta um klæðningu á gamla skálanum - Myndir

Herðubreið - aflýst

Ferðinni sem átti að fara á Herðubreið 14.-15. ágúst hefur verið aflýst vegna ófærðar og slæmrar veðurspár.

Kerahnjúkur, 1100 m

Raðganga 1: Siglufjörður - Héðinsfjörður

Raðganga 1: Siglufjörður - Héðinsfjörður. 8. ágúst. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23. Fararstjóri: Konráð Gunnarsson. Verð: 2.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.

Raðganga 2: Héðinsfjörður – Ólafsfjörður