Fréttir

Þorraferð í Lamba

Þorraferð í Lamba. Skíðaferð 13.-14. febrúar. Brottför kl. 11

Smíði nýs Bræðrafells

Byggingu nýs skála fyrir Bræðrafellssvæðið miðar vel áfram. Laugardaginn 6. feb. 2016 voru sperrur settar á nýja skálann. Smellið á MYNDIR og síðan á \"Bygging Bræðrafells\" til að sjá hvernig verkinu miðar.

Opið hús

Opið hús Ferðafélag Akureyrar er með Opið hús fimmtudaginn 4. febrúar kl. 20:00 í Strandgötu 23.

Ferðakynning 2016

Ferðaáætlun Ferðafélags Akureyrar var kynnt í Verkmenntaskólanum á Akureyri fimmtudaginn 21.janúar 2016 kl. 20:00. Myndir

Ystuvíkurfjall. Fjall mánaðarins.

Ystuvíkurfjall. Fjall mánaðarins. Gönguferð skor Fjall 23. janúar. Brottför kl. 11 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.

Grenivíkurfjall. Fjall mánaðarins. Gönguferð

Krafla-Mývatn. Skíðaferð

Gengið um Vaglaskóg. Skíðaferð

Galmaströnd. Skíðaferð

Súlumýrar. Skíðaferð

Súlumýrar. Skíðaferð 16. janúar. Brottför kl. 11