Næsta ferð
05.02.2007
Laugardaginn 10. febrúar. Vaðlaheiði. Skíðaferð. 2 skór
Sparisjóður Norðlendinga styrkir Ferðafélag Akureyrar um eina milljón króna
Félagið stóð fyrir ferð á Blámannshatt 24. júní 2006. Blámannshattur er hæsta fjall við asutanverðan
Eyjafjörð. Myndir úr ferðinni eru á myndasíðu.
Ingvar Garðarsson sendi okkur myndir frá Vesturárdalsleið og Anne Laure Mansion sendi
okkur myndir frá Herðubreið