Fréttir

29.júlí-4.ágúst: Öskjuvegur

Trússferð ( 2 skór)

15.júlí: Nýjabæjarfjall: Ferð aflýst.

Villingadalur-Ábær. (3 skór)

Genginn verður svokallaður vetrarvegur vestur yfir Nýjabæjarfjall.

16.júlí: Jarðfræðiferð. Ferð aflýst.

Jarðfræði Fnjóskadals

14.-16.júlí: Látraströnd og Fjörður.

Bakpokaferð með allan viðlegubúnað og gist í tjöldum (3 skór).

Suðurárdalshnjúkur, 8. júlí. Ferð aflýst.

 Ekið er á einkabílum að Norðurá við Heiðarenda í Skagafirði og hefst gangan í um 300 metra hæð við gangnaskála Akrahrepps sem stendur við Norðurá.

Nýr starfsmaður FFA

Við bjóðum nýja starfsmanninn okkar, Önnu Bryndísi Sigurðardóttur, velkomna til starfa.

Skín við sólu Skagafjörður

1.júlí: Mælifellshnjúkur, 1147 m (2 skór).

Hæsta standberg við sjó á Íslandi

2.júlí: Hvanndalabjarg. (2 skór)

24.júní: Jónsmessuferð

Blámannshattur, 1214 m.

25.júní: Hellaskoðun

Lofthellir í Mývatnssveit.