Fréttir

Öskjuvegurinn 29.júlí - 4.ágúst

Myndir og ferðasaga

11.-13.ágúst:Jeppaferð

Drög að ferðaáætlun tilbúin.

Myndir frá ferð á Mælifellshnjúk 8. júlí s.l.

Myndir komnar inn á myndasíðuna úr ferð á Mælifellshnjúk 8. júlí s.l.

Sjáið myndirnar, sjáið fólkið, sjáið hundinn!


29.júlí Langidalur-Sauðárkrókur. FERÐ AFLÝST

Gautsdalur-Gönguskörð ( 3 skór)

Gömul þjóðleið

4.- 5.ágúst Herðubreið, 4 skór.

Lagt af stað á einkabílum frá skrifstofu FFA kl.18.00 föstudaginn 4.ágúst.

Myndir frá ferð á Þverbrekkuhnjúk

Þrátt fyrir að fararstjóri og Dísa í sameiningu hafi talið fólki trú um að göngutíminn væri aðeins 6-7 klst. var það allt fyrirgefið því veðrið lék við göngufólk og náttúran skartaði sínu fegursta. (Göngutími var 9 klst.)

Hvanndalabjarg júlí 2006

Gengið var á Hvanndalabjarg 2.júli. Ekið var á einkabílum að Kleifum í Ólafsfirði og þaðan gengið í Fossdal og á bjargið.

Frábær ferð, frábærar myndir.

Myndir frá YstuVíkurfjallsgöngu

Myndir komnar inn á myndasíðuna úr sumarsólstöðugöngunni á YstuVíkurfjall.
Helga Kvam tók myndirnar.

22.júlí: Þverbrekkuhnjúkur 1200 m (4 skór)

Ekið á einkabílum að Hálsi í Öxnadal.