Fréttir

Ganga á Herðubreið slegin af

Veðrið verður okkur ekki hliðhollt þessa helgina frekar en þá fyrri, svo ákveðið hefur verið að hætta við gönguna á Herðubreið.

Hætt við pílagrímsgönguna

Vegna lélegrar þátttöku hefur verið hætt við pílagrímsgönguna heim að Hólum. Minnum á Hólahátíðina á vegum Biskupsstofu og áhugaverða dagskrá í tengslum við hana.

Fjallareiðhjólanámskeið fellur niður

Ákveðið hefur verið að fella niður áður auglýst námskeið í notkun fjallareiðhjóla.

11. 12. ágúst. Pílagrímsganga (3 skór)

11. – 12. ágúst. Pílagrímsganga (3 skór)

Pílagrímsganga yfir Heljardalsheiði heim að Hólum á Hólahátíð.

Herðubreið 10.-12. ágúst

Gangan á Herðubreið sem átti að vera um verslunarmannahelgina er fyrirhuguð næstu helgi 10.-12. ágúst. Fyrirkomulag ferðarinnar er það sama.

Á slóðir Náttfara landnámsmanns

Myndir frá ferðinni um Náttfaraslóðir.
Smellið hér!

Göngu á Herðubreið frestað

Fyrirhugaðri ferð á Herðubreið hefur verið frestað til 10-12. ágúst næstkomandi.

Gengið á Herðubreið

3. – 5. ágúst. Herðubreið, 1682 m. (3 skór)
 

Leiðin að Botna jeppafær

Eins og undanfarin ár er leiðin að skálanum botna aðeins jeppafær og seinfarin.  Leiðin frá Grænavatni í Mývatnssveit er heldur betri en leiðin frá Svartárkoti í Bárðardal.

Nýjar myndir

Myndir komnar frá ferð á Mývatnsheiði/Austurgil

Myndir frá Flateyjarsiglingu.