Herðubreið 10.-12. ágúst
07.08.2007
Gangan á Herðubreið sem átti að vera um verslunarmannahelgina er fyrirhuguð næstu helgi 10.-12. ágúst. Fyrirkomulag ferðarinnar er það sama.
Gangan á Herðubreið sem átti að vera um verslunarmannahelgina er fyrirhuguð næstu helgi 10.-12. ágúst. Fyrirkomulag ferðarinnar er það sama.
Ferð á Rimar í Svarfaðardal hefur verið frestað í óákveðinn tíma. Mikið þokuloft er í kortunum og eftir samtali við veðurstofu er ekki von á að það létti til svona utarlega með morgundeginum. Skemmtilegra er að sjá handa sinna skil í útsýnisferð sem þessari.
Ferð á Rimar verður nánar auglýst síðar.