Héðinsfjörður á laugardag
08.07.2005
Margir hafa skráð sig í ferð okkar á laugardaginn, en þá á að ganga í Héðinsfjörð frá Kleifum í
Ólafsfirði.
Fyrir nokkru síðan var sendur gíróseðill fyrir félagsgjöldum til allra félaga okkar. Gengið hefur vel að innheimta hann
Laugardaginn 2. júlí næstkomandi er á dagskrá ferð í Austurdal í Skagafirði.
Á Jónsmessukvöld ætlar ferðafélagið að bjóða þeim sem vilja upp á Súlur. Við ætlum að hittast við bílastæðið sunnan við öskuhaugana og leggja í hann kl 21.00.
ATHUGIÐ - ÓKEYPIS ER Í ÞESSA FERÐ :-)
Samt sem áður væri gott ef fólk myndi láta vita á skrifstofu fyrir kl 19.00 í síma 462 2720 ef það ætlar sér að fara.
Sjáumst í sumarblíðunni á Súlum!