Fréttir

Skíðaferð um næstu helgi

Minnum á skíðaferð frá Kröflu til Húsavíkur um næstu helgi,11-12 mars. Gist á Þeistareykjum.

Aðalfundur

Aðalfundur Ferðafélags Akureyrar verður haldinn fimmtudaginn 9. mars kl. 20.00 í húsnæði félagsins að Strandgötu 23.

Ferðakynning

Kynning á ferðaáætlun Ferðafélags Akureyrar verður haldinn fimmtudaginn 2. mars næstkomandi kl. 20:00 í kaffiteríu Íþróttahallarinnar á Akureyri.


Kaffivetingingar


Aðgangseyrir kr. 500

Allir velkomnir

Myndasíða

Myndir frá byggingu nýja Dreka sumarið 2004 eru komnar á myndasíðu.

Vinnuferð í Dreka

Um síðustu helgi var varin vinnuferð í Dreka á tveimur bílum.  Í ferðinni voru Árni Ingimarsson Bjarni Stefánsson Hilmar Antonsson Stefán Stefánsson auk...

Opið hús

Opið hús verður hjá ferðafélaginu fimmtudaginn 5. janúar kl. 20.00.  Rætt verður um málefni félagsins vítt og breytt og mun stjórn félagsins sitja fyrir svörum.

Gleðilegt ár

Ferðafélag Akureyrar ókar  félagsmönnum sínum og velunnurum gleðilegs árs og farsældar á nýju ári og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.

Ferðaáætlun 2006

Nú er ferðaáætlun félagsins fyrir árið 2006 komin inn á heimasíðuna

Vetrarsport 2006

Útilífssýningin Vetrarsport 2006 verður haldinn í íþróttahöllinni á Akureyri 26. og 27. nóvember.

Eldur og ís í Ódáðahrauni

Haukur Jóhannesson jarðfræðingur og fyrrv. forseti Ferðafélags Íslands heldur myndasýningu um Ódáðahraun mánudaginn 14. nóvember nk.