Hornvík-ferðasaga
02.08.2005
Laugardaginn 23. júlí kl.22.00 lagði 34 manna hópur í Hornvíkurferð FFA, frá Ísafirði. Smá kaldi
var á leiðinni en á Hornvíkina vorum við komin kl. 00.15. Stuttu seinna var búið að slá upp tjöldum og súpa fram borin kl.
01.45. Léttskýjað var og hlýtt.