Bókin
04.07.2005
Fyrir nokkru síðan var sendur gíróseðill fyrir félagsgjöldum til allra félaga okkar. Gengið hefur vel að innheimta hann
Fyrir nokkru síðan var sendur gíróseðill fyrir félagsgjöldum til allra félaga okkar. Gengið hefur vel að innheimta hann
Laugardaginn 2. júlí næstkomandi er á dagskrá ferð í Austurdal í Skagafirði.
Á Jónsmessukvöld ætlar ferðafélagið að bjóða þeim sem vilja upp á Súlur. Við ætlum að hittast við bílastæðið sunnan við öskuhaugana og leggja í hann kl 21.00.
ATHUGIÐ - ÓKEYPIS ER Í ÞESSA FERÐ :-)
Samt sem áður væri gott ef fólk myndi láta vita á skrifstofu fyrir kl 19.00 í síma 462 2720 ef það ætlar sér að fara.
Sjáumst í sumarblíðunni á Súlum!