14.06.2005
Ferðafélag Akureyrar
Næsta gönguferð á vegum Ferðafélags Akureyrar verður farin sunnudaginn 19. júní næstkomandi að Hraunsvatni í Öxnadal.
10.06.2005
Ferðafélag Akureyrar
FERÐIR, blað Ferðafélags Akureyrar er komið úr prentun.
06.06.2005
Ferðafélag Akureyrar
Söguganga Ferðafélags Akureyrar og Minjasafnsins á Akureyri um Gásir og Skipalón.
03.06.2005
Ferðafélag Akureyrar
Nú getur fólk skráð sig á póstlista hér á síðunni, ef það vill fá fréttir af starfi félagsins.
11.05.2005
Ferðafélag Akureyrar
Ferð í Grímsey laugardag 4. júní
10.05.2005
Ferðafélag Akureyrar
Eins og sjá má hefur ferðafélagið opnað nýja heimasíðu. Er hún enn í vinnslu og mun á næstu vikum bætast
nýtt efni inn á síðuna. Á síðunni er ýmsar nýjungar sem vert er að taka eftir, þar má nefna
póstlistaskráningu, þar sem fólk getur skráð sig á póstlista hjá félaginu, einnig kannanir sem við ætlum að hafa
reglulega og hvetjum við fólk til að taka þátt.
01.09.2000
Frímann Guðmundsson
Haldið í formið eða komið ykkur
í betra form. Gönguhópur gengur alla mánudaga frá Sundlaug Akureyrar kl. 19:00. Gegið í um klukutíma.
01.01.1970
Ferðafélag Akureyrar
Göngu á Suðurárdalshnjúka 30. júní hefur verið frestað.