Myndir úr síðustu ferð
Um síðustu helgi var gengið á skíðum frá Skíðastöðum yfir að Laugalandi á Þelamörk. Frímann Guðmundsson sendi nokkrar myndir úr ferðinni og er hægt að sjá þær á myndasíðu
Um síðustu helgi var gengið á skíðum frá Skíðastöðum yfir að Laugalandi á Þelamörk. Frímann Guðmundsson sendi nokkrar myndir úr ferðinni og er hægt að sjá þær á myndasíðu
Næstkomandi laugardag, 1. apríl er á dagskrá skíðaferð um Þorvaldsdal. Gangan hefst við Fornhaga í Hörgárdal og þaðan gengið norður Þorvaldsdal, að Stærra- Árskógi.
Fyrsta ferð ársins samkvæmt ferðaáætlun var farinn 4. mars sl. Raðgert var að ganga austur yfir Bíldsárskarð en vegna snjóleysis var ferðinni breytt og farið út að Kaldbak og gengin þar góður hringur.
Kynning á ferðaáætlun Ferðafélags Akureyrar verður haldinn fimmtudaginn 2. mars næstkomandi kl. 20:00 í kaffiteríu Íþróttahallarinnar á Akureyri.
Kaffivetingingar
Aðgangseyrir kr. 500
Allir velkomnir